Til baka

Draumur frá Lönguhlíð IS2004176236

Draumur frá Lönguhlíð er fyrsta afkvæmi Sædísar. Því miður var hann sleginn illa þegar hann sinnti hryssum 3ja vetra gamall og hefur hann ekki náð bata þótt flest hafi verið reynt að gera fyrir hann.

Það sem verður sagt um Draum er að hann er ótrúlegur karakter og mikill öðlingur í alla staði og ber öllum saman um það sem hafa annast hann og þekkja. Hann er léttbyggður og fíngerður hestur sem heillar flesta sem hann sjá.

Draumur hefur oft sýnt það undir sjálfum sér að hann er hæfileikamikill og hefur eigendum hans  þótt leitt að ekki hafi verið hægt að temja hann sökum heltis. Því var ákveðið að halda móður hans aftur undir Aron frá Strandarhöfða og eignaðist hún hest vorið 2011 sem hlotið hefur nafnið Jökull og bindum við miklar vonir við hann.


ÆttarskráTveir ættliðir raknir fram

F:
Aron frá Strandarhöfða
IS1998184713
FF:
Óður frá Brún
IS1989165520
FM:
Yrsa frá Skjálg
IS1992287057
MF:
Hugi frá Hafsteinsstöðum
IS1991157345
FFF:
Stígur frá Kjartansstöðum IS1980187340
FFM:
Ósk frá Brún IS1981265031
FMF:
Farsæll frá Ási 1 IS1987157001
FMM:
Skör frá Skjálg IS1981287057
MFF:
Hrafn frá Holtsmúla IS1968157460
MFM:
Sýn frá Hafsteinsstöðum IS1983257048
MMF:
Ringó frá Stóra Sandfelli IS1985176110
MMM:
Jónína frá Stóra Sandfelli IS1985276125

Stekkhólma - 2010Hans Friðrik Kjerúlf

Dómur Mat
Höfuð 7,5
Háls 8
Bak og lengd 7,5
Samræmi 8,5
Fótagerð 8,5
Réttleiki 7,5
Hófar 8
Prúðleiki 8,5
Vilji/geðslag
Dómur Mat
Tölt
Hægt tölt
Brokk
Skeið
Stökk
Hægt stökk
Fet
Fegurð í reið
Staðalskekkja
Dómur Mat
Hæð á herðar
Öryggi
Fj. skráðra afkv.
Fj. dæmdra afkv.
Afkvæmafrávik aðaleinkunn
Afkvæmafrávik sköpulag
Afkvæmafrávik hæfileikar
Sköpulag 8,08
Hæfileikar
Aðaleinkunn